Þróttaraheimilið - Engjavegi 7

Kosningakaffi í Reykjavík

Samfylkingin býður þér í kosningakaffi á kjördag milli
klukkan 14 -17 í Þróttaraheimilinu, Engjavegi 7.

Á boðstólnum verða ljúffengar veitingar og kaffi

Hlökkum til að sjá ykkur!