Kosningavaka á Selfoss
Verið hjartanlega velkomin á kosningavöku Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi á Selfossi!
Við munum fylgjast með fyrstu tölum detta inn á sýningartjaldi og heyra lokaorð kosningabaráttunnar frá frambjóðendum.
Komdu með og fagnaðu kosningunum með frambjóðendum Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi!
Hægt verður að kaupa drykki á barnum.
Húsið opnar um kl. 21:30.