Kolaportið

Kosningavaka í Reykjavík

Kosningavaka Samfylkingarinnar verður haldin í Kolaportinu, inngangur á austurhlið hússins, veislan hefst kl. 21:00.

Kosningasjónvarpið fer í loftið kl. 21:45 og fyrstu tölur eru að birtast á skjánum milli 22:30 - 23:00.

dj Karítas sér um tónlist.

Komdu og vertu með okkur í stemningunni.

Tryggjum breytingar!