Opinn fundur á Fáskrúðsfirði

Samfylkingin býður til opins fundar í Kaffi Sumarlínu fimmtudaginn 13. nóvember kl 17.
Á fundinum munu frambjóðendur Samfylkingarinnar þau Eydís Ásbjörnsdóttir, Stefán Þór Eysteinsson, Ásdís Helga Jóhannsdóttir og Birkir Snær Guðjónsson taka á móti gestum og ræða málefnin fyrir komandi kosningar.
Við viljum endilega hitta sem flest, heyra hvað skiptir fólk á svæðinu máli og kynna helstu áherslur Samfylkingarinnar.
Öll velkomin og við hlökkum til að sjá ykkur!