Opnun kosningamiðstöðvar í Reykjavík
Sjáumst!
Kosningaskrifstofa Samfylkingarinnar í Reykjavík opnar föstudaginn 8. nóvember kl. 17 með pompi og prakt.
Frábært tækifæri til að hitta frambjóðendur, spjalla um framtíðina og taka þátt í baráttunni fyrir betra samfélagi fyrir alla.
Léttar veitingar í boði
DJ Sigrún Skafta