Opnun kosningaskrifstofu

Samfylkingin í Suðurkjördæmi opnar kosningarskrifstofu sína fyrir gestum og gangandi á laugardaginn, þann 16. nóvember kl. 17:00, á Eyravegi 15 á Selfossi.
Veigar í föstu og fljótandi formi verða í boði
Okkar frábæru frambjóðendur verða á staðnum og eru heldur betur til í gott spjall!
Við bjóðum öll velkomin í heimsókn til okkar og hlökkum til að sjá ykkur!