Grettislaug á Reykhólum

Pottaspjall í Grettislaug

Hver elskar ekki pottaspjall?
Kíkið við á skemmtilegan óformlegan fund í Grettislaug á Reykhólum.

Frambjóðendur þau Arna Lára, Hannes Sigurbjörn og Jóhanna Ösp verða í heitapottinum frá 17:00 til um 18:00 fyrir þá sem vilja kíkja í spjall um það sem liggur ykkur á hjarta eða bara til að fá að heyra í þeim um þeirra áherslur.

Kaffi í boði fyrir gesti.

Öll velkomnir