Heima Birstro - Þorlákshöfn

Pub Quiz með Sverri Bergmann

Samfylkingin í Suðurkjördæmi og Ungt jafnaðarfólk bjóða í PubQuiz á Heima Bistro föstudaginn 15. nóvember kl. 20

Spyrill kvöldsins er enginn annar en Sverrir Bergmann og byrjar hann að kasta fram spurningum á slaginu 20:30.

Miðum við 2-3 einstaklinga í hverju liði, bæði hægt að koma sem lið eða ganga í lið á staðnum

Veigar í boði

Kíktu við, taktu vini þína með, og eigum saman skemmtilegt kvöld. Öll sem vilja taka þátt eru velkomin!

Hlökkum til að sjá ykkur!