Sæunn býður í partý á Kveldúlfi

Sæunn býður til heljarinnar gleðskaps á Kveldúlfi laugardagskvöldið 23. nóvember kl. 20:00.
Fyrstu bjórar verðar í boði Samfylkingarinnar, farið verður í pubquiz og DJ Egill þeytir skífum.
Þetta verður ótrúlega skemmtilegt og við hlökkum til að sjá ykkur!