Samfylkingin í Jónshúsi

Kæru Íslendingar í Kaupmannahöfn!
Frambjóðendur Samfylkingarinnar bjóða til fundar í Jónshúsi.
Sigurþóra Bergsdóttir, stofnandi Bergsins og frambjóðandi í 4. sæti Reykjavík suður verður á staðnum til að ræða málin og svara spurningum.
Kristrún Frostadóttir og Dagbjört Hákonardóttir tengjast svo við okkur á skjánum og taka þátt í samtalinu.
Frábært tækifæri til að kynnast betur stefnumálum flokksins.