Spjallkaffi 60+ Reykjavík

Öll velkomin
Spjallkaffi Samfylkingarinnar í Reykjavík 60+ verður á sínum stað miðvikudaginn 6. nóvember kl. 10:00 - 12:00 í sal Samfylkingarinnar Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík.
Gestur verður D. Magnús Árni Skjöld, formaður málefnanefndar um alþjóðamál og höfundur bókarinnar Svo langt frá heimsins vígaslóð; Lýðveldið Ísland í samhengi.
Það verður heitt á könnunni og eitthvað með því.
Verið öll velkomin!