Súpufundur með frambjóðendum
Sjáumst!
Rósin, Þjóðvaki og Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur efna til súpufundar laugardaginn 2. nóvember klukkan 12:00 í Kastalakaffi, Suðurlandsbraut 72.
Boðið verður upp á kaffi og hægt að kaupa súpu og brauð á mjög góðu jafnaðarverði.
Frambjóðendurnir Jóhann Páll Jóhannsson, Dagbjört Hákonardóttir og Vilborg Oddsdóttir munu fara yfir áherslumálin, kosningaplanið og hvernig við getum veitt þeim lið í baráttunni.
Fundarstjóri er Teitur Atlason.
Mikilvægt að mæta til að við séum vel undirbúin enda stuttur tími í kosningar.
Sjáumst!