Iðnó - Vonarstræti 3, 101 Reykjavík

Tryggjum breytingar - lokaskilaboð Kristrúnar til þjóðarinnar

Fjölmennum í Iðnó miðvikudaginn 27. nóvember. Húsið opnar kl. 17:30 en dagskrá hefst kl. 18:00.

Kristrún Frostadóttir flytur lokaskilaboð sín til þjóðarinnar fyrir Alþingiskosninganar 30. nóvember. Skemmtun og lifandi tónlist í bland. Á meðal flytjenda verður Sverrir Bergmann Magnússon, hinn ástsæli poppari og verðandi þingmaður ef allt fer að vonum.

Kosningarnar á laugardag eru sögulegt tækifæri til breytinga. Við vinnum þetta saman.

Tryggjum breytingar!