Stúdentagarðar - Brautarholti 7, 105 Reykjavík

Vöfflukaffi UJ

UJ ásamt Degi og Rögnu bjóða öll velkomin í Vöfflukaffi á Stúdentagörðum laugardaginn 23. nóvember klukkan 14 til 16. Vöfflukaffið er haldið á Klúbbnum í Brautarholti 7-9.

Dagur og Ragna eru frambjóðendur Samfylkingarinnar í öðru sæti í Reykjavík norður og suður

Hlökkum til að sjá ykkur! Gómsætar vöfflur og kaffi í boði