Jólafundur 60+ Hafnarfirði

Fimmtudaginn 5. desember, kl. 10:30-12:00 ætlar 60+ í Hafnarfirði að fagna aðventunni með sannri jólastemningu.
Jólahugvekju flytur Lárus Sólberg Guðjónsson hafnfirðingur með meiru.
Heitt súkkúlaði og kruðerí!
Hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi!
Stjórn 60+ Hafnarfirði