Spjallkaffi 60+ Reykjavík
Spjallkaffi Samfylkingarinnar í Reykjavík 60+ verður á sínum stað miðvikudaginn 4. desember kl. 10:00 - 12:00 í sal Samfylkingarinnar Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík.
Gestur okkar verður Ásgeir Brynjar Torfason, ritstjóri Vísbendingar.
Það verður heitt á könnunni og eitthvað með því.
Verið öll velkomin!