25. jan. 2025 kl. 10:00 – 12:00– Sunnuhlíð 12Laugardagskaffi á AkureyriLaugardagskaffið er á sínum stað 25. janúar og hvetjum ykkur til að mæta í Sunnuhlíðina. Heitt á könnunni og kruðerí með því. Öll velkomin.