Allsherjafundur um nýjan meirihluta í Reykjavík
Boðað er til allsherjarfundar Fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík föstudaginn 21. febrúar kl. 15 á Hallveigarstíg 1.
Lögð verður fyrir fundinn tillaga um meirihlutasamstarf í Reykjavík sbr. grein 3.14 í lögum Samfylkingarinnar.
Kær kveðja, Björk Vilhelmsdóttir formaður FSR
Grein 3.14. í lögum Samfylkingarinnar er svohljóðandi:
Kjörnir sveitarstjórnarfulltrúar og stjórn aðildarfélags eða eftir atvikum fulltrúaráð í viðkomandi sveitarfélagi skulu í sameiningu leggja fram tillögu til félagsfundar um meirihlutamyndun og verkaskiptingu við stjórn sveitarfélagsins.