Félagsfundur á Vestfjörðum

Samfylkingin á Vestfjörðum boðar til félagsfundar í Háskólasetri Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði, fimmtudaginn 20. febrúar, nk. kl. 20:00.
Dagskrá
1. Fundur settur
2. Kynning á landsfundi
3. Farið yfir stefnumál og lög flokksins
4. Önnur mál