Sunnuhlíð 12, Akureyri

Hvað brennur á Norðlendingum

Verið velkomin á opinn fund með Loga Einarssyni og Ölmu Möller, ráðherrum, og Eydísi Ásbjörnsdóttur, þingmanni Norðausturkjördæmis.

Fundurinn verður haldinn í sal Samfylkingarinnar á Akureyri að Sunnuhlíð 12 fimmtudaginn 20. febrúar kl. 17:00 - 18:30.

Við hvetjum öll til að mæta og ræða við ráðherra og þingmann kjördæmisins um málefni kjördæmisins.

Öll velkomin.