Þverholt 3

Laugardagskaffi í Mosó

Bæjarmálin og landsmálin í laugardagskaffi febrúarmánaðar þann 1. febrúar í Þverholti 3. Ný tímasetning kl. 10 - 12.

Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi ræðir helstu viðfangsefni á vettvangi bæjarráðs og bæjarstjórnar kl. 10-11.

Þingmaður kjördæmisins Guðmundur Ari Sigurjónsson, formaður þingflokks Samfylkingarinnar, fer yfir málin við upphaf nýs kjörtímabils  kl. 11-12.

 

Öll velkomin í gott spjall, kaffi og með því.