Opinn fundur með þingmönnum

Alma D. Möller, heilbrigðisráðherra og þingmennirnir Víðir Reynisson og Ása Berglind Hjálmtýsdóttir verða gestir okkar á opnum fundi, mánudaginn 24. febrúar kl. 16:30.
Fundurinn verður haldinn í sal Rauða krossins, Eyravegi 15, Selfossi.
Við hlökkum til að sjá ykkur og tala um stjórnmálin og málefni líðandi stundar.