Kastalakaffi, Suðurlandsbraut 72

Tölum um stjórnmál í kjördæmaviku

Þingmennirnir Arna Lára Jónsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Ragna Sigurðardóttir og Sigmundur Erni Rúnarsson verða gestir okkar á opnum fundi, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17:30.

Fundurinn verður haldinn í Kastalakaffi, Suðurlandsbraut 72.

Fundarstjóri verður Hörður Oddfríðarson.

Við hlökkum til að sjá ykkur og tala um stjórnmálin og málefni líðandi stundar.

Samfylkingarfélögin í Reykjavík