Tölum um stjórnmál í kjördæmaviku

Log Már Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra og þingmennirnir Eydís Ásbjörnsdóttir, Kristján Þórður Snæbjarnarson og Sigmundur Ernir Rúnarsson verða gestir okkar á opnum fundi, fimmtudaginn 27. febrúar kl. 17:00.
Fundurinn verður haldinn í Eskifjarðarskóla, Lambeyrarbraut 14.
Við hlökkum til að sjá ykkur og tala um stjórnmálin og málefni líðandi stundar.