12. mars 2025 kl. 20:00 – 21:30– Edinborgarhúsið, ÍsafirðiAðalfundur á VestfjörðumAðalfundur Samfylkingarinnar á Vestfjörðum verður haldinn miðvikudaginn 12. mars í Rögnvaldarsal, Edinborgarhúsinu Ísafirði, kl. 20:00.Fundurinn verður einnig rafrænn. Dagskrá auglýst síðar.