Aðalfundur sveitstjórnarráðs

Aðalfundur sveitarstjórnarráðs Samfylkingarinnar verður haldinn rafrænt miðvikudaginn 5. mars, kl. 20:00.
Hlekkur á fundinn verður sendur þegar nær dregur.
Dagskrá:
- Setning
- Skýrsla formanns sveitarstjórnarráðs
- Kosning formanns, ritara og gjaldkera
- Kosning varamanna
- Önnur mál
Við biðjum ykkur um að skrá ykkur hér fyrir neðan og tilgreina ef þið hafið áhuga á að bjóða ykkur fram í stjórn.