Aðalfundur sveitstjórnarráðs

Aðalfundur sveitarstjórnarráðs Samfylkingarinnar verður haldinn rafrænt miðvikudaginn 5. mars, kl. 20:00. 
Hlekkur á fundinn verður sendur þegar nær dregur.

Dagskrá:

  1. Setning
  2. Skýrsla formanns sveitarstjórnarráðs
  3. Kosning formanns, ritara og gjaldkera
  4. Kosning varamanna
  5. Önnur mál

Við biðjum ykkur um að skrá ykkur hér fyrir neðan og tilgreina ef þið hafið áhuga á að bjóða ykkur fram í stjórn.