20. mars 2025 kl. 20:00 – 21:00– Stillholt 16-18, AkranesiFélagsfundur á AkranesiSamfylkingin á Akranesi boðar til félagsfundar þar sem kosið verður um landsfundarfulltrúa fimmtudaginn 20. mars kl. 20:00 í húsnæði félagsins, Stillholti 16-18. Verið öll hjartanlega velkomin!