Lionshúsið, Árgötu 14, Húsavík

Félagsfundur á Húsavík

Samfylkingin í Þingeyjarsýslu boðar til félagsfundar, laugardaginn 15. mars kl. 12:00, þar sem m.a. verður kosið um landsfundarfulltrúa.

Fundurinn verður haldinn í Lionshúsinu, Árgötu 14, Húsavík.