Félagsfundur fyrir landsfund

Samfylkingin í Hafnarfirði boðar til félagsfundar, mánudaginn 17. mars kl. 18:30 í félagsheimili Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Strandgötu 43.
Á fundinum verður kosið um landsfundarfulltrúa og farið yfir lagabreytingar sem liggja fyrir fundinum.