Félagsfundur í Borgarbyggð

Samfylkingin í Borgarbyggð boðar til félagsfundar.
Fundurinn verður haldinn í sal Símenntunar Vesturlands, Bjarnarbraut 8, fimmtudaginn 20. mars nk. og hefst kl. 20:30.
Á fundinum verða kjörnir fulltrúar á landsfund Samfylkingarinnar, sem haldinn verður í Reykjavík 11. og 12. apríl.