Félagsfundur í Garðabæ

Samfylkingin í Garðabæ boðar til félagsfundar mánudaginn 17. mars kl. 19:30 í Sveinatungu, Garðatorgi 7.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúar félagsins á landsfund Samfylkingarinnar 11.-12. apríl nk.
2. Fjármál Garðabæjar, 1. fundurinn í fundaröð um málefni bæjarins. Frummælandi: Gunnar Alexander Ólafsson, hagfræðingur.
3. Önnur mál.