Víkurbraut 13 við Keflavíkurhöfn

Félagsfundur í Reykjanesbæ

Samfylkingin í Reykjanesbæ boðar til félagsfundar, fimmtudaginn 6. mars kl. 20:00, þar sem undirbúningur fyrir landsfund Samfylkingarinnar er m.a. á dagskrá.

Nú líður að landsfundi, en hann verður haldinn 11.–12. apríl í Grafarvogi í Reykjavík.

Skráning á landsfund er hafin og við hvetjum okkar félaga að mæta og taka þátt á landsfundi.

Dagskrá félagsfundar: 

  • Kosning landsfundarfulltrúa
  • Sverrir Bergmann fer yfir menningarmál í Reykjanesbæ
  • Önnur mál 

Skráning áhugasamra félaga á Reykjanesinu: https://forms.gle/tjmqxAoAwmjVQuL49