Kaffi Krókur, Aðalgötu 16, Sauðárkrókur

Félagsfundur í Skagafirði

Samfylkingin í Skagafirði boðar til félagsfundar.

Fundurinn verður í neðri sal Kaffi Króks þriðjudaginn 18. mars nk. og hefst kl. 17.

Á fundinum verða kjörnir fulltrúar á landsfund Samfylkingarinnar, sem haldinn verður í Reykjavík 11. og 12. apríl.

Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram sem fulltrúar á landsfundinn vinsamlegast hafið samband við Guðna Kristjánsson á netfangið [email protected]

Nánari dagskrá verður dreift á fundinum.