Framhaldsaðalfundur í Árborg og nágrenni

Framhaldsaðalfundur Samfylkingarinnar í Árborg og nágrenni er boðaður laugardag 15. mars í sal Rauða krossins að Eyravegi 23 á Selfossi og hefst kl. 10:30.
Venjuleg aðalfundarstörf með lagabreytingu og stjórnarkjöri
Kosning fulltrúa á landsfund Samfylkingarinnar, sem haldinn verður 11.-12. apríl.
Félagsfólk er hvatt til að mæta á fundinn og taka virkan þátt í starfi Samfylkingarinnar.