Opinn fundur með Jóhanni Pál

Opinn fundur um umhverfis-, orku- og loftslagsmál verður með Jóhanni Páli Jóhannssyni ráðherra, miðvikudaginn 12. mars kl. 20:00.
Fundurinn verður í sal Siglingafélagsins Ýmis við Naustavör 14 í Kópavogi.
Á fundinum mun Jóhann Páll fara yfir helstu áherslur í málaflokkunum og spjalla við fundargesti.
Verið öll velkomin.
Samfylkingin í Kópavogi