Hallveigarstígur 1, 101 Reykjavík

Umræðufundur - Samfylkingin í Reykjavík

Samfylkingarfélagið í Reykjavík boðar til umræðufundar fimmtudaginn 20. mars kl. 20:00 á Hallveigarstíg 1, 2. hæð. 
 
Dagskrá

  • Kynning á tillögu stjórnar SffR um landsfundarfulltrúar SffR á landsfundi Samfylkingarinnar þann 11.-12. apríl n.
    Tillagan borin upp til samþykktar fundarins.
  • Kynning á tillögum um lagabreytingar frá stjórn Samfylkingarinnar.
  • Önnur mál.

Fundinum stýrir formaður SffR.