Aðalfundur í Hveragerði

Aðalfundur Samfylkingarfélagsins í Hveragerði verður haldinn í Skyrgerðinni að Breiðumörk 25, laugardaginn 5. apríl kl. 11:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins verður Ása Berglind Hjálmarsdóttir þingmaður.
Stjórn félagsins