Aðalfundur Kvennahreyfingarinnar

Aðalfundur Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar 2025 verður haldið föstudaginn 11. apríl kl. 11:00 - 12:0.
Eftir að aðalfundarstörfum lýkur ætlum við að njóta samverunnar, fá okkur létta hádegishressingu og svo verður hægt að skrá sig inn á landsfundinn sem verður settur kl. 13 sama dag í sama húsnæði.
Dagskrá:
a) Skýrsla stjórnar
c) Lagabreytingar - ef einhverjar koma
c) Kjör formanns kvennahreyfingarinnar
d) Kjör þriggja stjórnarkvenna og þriggja til vara
d) Önnur mál , ályktanir og umræður
Þær sem hafa áhuga á framboði eru hvattar til að heyra í Hildi Rós Guðbjargardóttur fráfarandi formanni Kvennahreyfingarinnar, [email protected] sími: 8981607