Strandgata 43, Hafnarfirði

Verðugur er verkamaður launa sinna

Verið velkomin á málstofu, Verðugur er verkamaður launa sinna,  Verkalýðsmálaráðs Samfylkingarinnar fimmtudaginn 10. apríl kl. 17:00 að Strandgötu 43 í Hafnarfirði, félagsheimili Samfylkingarinnar í Hafnarfirði.

Frummælendur og erindi: 
1. Hverjir bera ábyrgð í opinberum innkaupum? - Karen Ósk Nelsen, lögfræðingur ASÍ

2. Staða fátækra á Íslandi - Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu - rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins.

3. Úr öskunni í eldinn – jaðarhópar og mansal á Íslandi - Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna.