Hvað brennur á bæjarbúum á Seltjarnarnesi?

Hvernig getum við bætt bæinn okkar saman?
Verið velkomin á opinn fund Samfylkingarinnar og óháðra á Seltjarnarnesi um bæjarmálin mánudaginn 26. maí kl. 17:30 í vallarhúsinu á Vivaldi-vellinum.
Bæjarfulltrúar okkar og þingmenn verða til samtals um málefnin sem brenna á ykkur.
Við hvetjum alla bæjarbúa til að mæta og taka þátt í að skapa bjartari framtíð á Nesinu!