Lokasamkoma 60+ Reykjavík

Lokasamkoma 60+ í Reykjavík á þessu vori verður miðvikudaginn 28. maí kl. 14.
Við hittumst við gömlu Elliðaárstöðina. Við fáum leiðsögn um svæði Elliðaárstöðvar ásamt heimsókn í rafstöðina.
Fyrir eldri borgara er rukkað 2800 kr. á mann.
Að leiðsögn lokinni fáum við kaffi og með því í veitingahúsinu Elliða..
Við hittumst kl. 14 þar sem stendur inngangur á meðfylgjandi mynd.
Verið öll velkomin!
