Edinborgarhúsið

Opinn fundur með Kristrúnu á Ísafirði

Opinn fundur með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra á Ísafirði. Verið velkomin í Edinborgarhús fimmtudaginn 19. júní kl. 16:30. Þar verður einnig Arna Lára Jónsdóttir þingmaður Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.

Hvað brennur á þér? Hvernig gerum við Ísland betra? Hvað er framundan hjá ríkisstjórninni?

Tökum opið samtal. Beint og milliliðalaust. Kaffi og kruðerí.

Sjáumst á Ísafirði.