Sumarpartý UJ á Petersen svítunni

Ungt jafnaðarfólk býður til alvöru sumarveislu á Petersen svítunni 16. júní.
Kaldir drykkir, tónlist, sól (vonandi) og frí daginn eftir! Hvað getur klikkað? Þegar stjórnarandstaðan leyfir munu þingmennirnir okkar láta sjá sig og þú getur rætt við þau veiðigjöldin, leigumarkaðinn, nikótín-skattinn eða bara eitthvað allt annað!
Drykkir eru í boði fyrir fyrstu þyrstu. Hlökkum til að sjá ykkur!