Akraneskirkja

Viðtalsmessa í Akraneskirkju

Verið velkomin í Akraneskirkju sunnudaginn 22. júní kl. 20. 

Þráinn Haraldsson tekur viðtal við stjórnmálakonuna Kristrúnu Frostadóttur og við fáum að kynnast hinni persónulegu og trúarlegu hlið. 

Hvetjum alla til að mæta í messu á sunnudagskvöldið og kynnast nýjum hliðum á Kristrúnu.