Partý barsvar á Akranesi

Ungt jafnaðarfólk á Akranesi bíður í alvöru partý barsvar í Samfylkingarsalnum á Akranesi. Stillholti 16, í kvöld!
Húsið opnar kl. 20 og á slaginu 20:30 byrja spyrlar kvöldsins að þylja upp spurningar.
Drykkir í boði Samfylkingarinnar á Akranesi, vinningar fyrir efstu sætin og almenn stemming. Tilvalin upphitun fyrir Írska daga!
Hlökkum til að sjá ykkur! Kostar ekkert að taka þátt og öll velkomin!