Aðalfundur Hallveigar

Aðalfundur Hallveigar verður haldinn á Hallveigarstíg 1, fimmtudaginn 21. ágúst klukkan 18:00
Dagskrá
- Skýrsla stjórnar
- Kosning fundarstjóra og ritara aðalfundar
- Ársreikningur
- Lagabreytingar
- Ákvörðun um árgjald
- Umræður og afgreiðsla stjórnmálaályktunar
- Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikningakjör forsetakjör meðstjórnendakjör tveggja skoðunarmanna reikninga
- Önnur mál
Framboð og lagabreytingar
Framboð til forseta, stjórnar og skoðunarmanna reikninga þurfa að berast á netfangið [email protected] fyrir kl 18.00 þann 20. ágúst.
Lagabreytingar skulu berast 24 klst fyrir aðalfund.
Boðið verður upp á léttar veigar og veitingar.