Hallveigarstígur 1, 101 Rvk.

Aðalfundur Hallveigar

Aðalfundur Hallveigar verður haldinn á Hallveigarstíg 1, fimmtudaginn 21. ágúst klukkan 18:00 

Dagskrá

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Kosning fundarstjóra og ritara aðalfundar
  3. Ársreikningur
  4. Lagabreytingar
  5. Ákvörðun um árgjald  
  6. Umræður og afgreiðsla stjórnmálaályktunar 
  7. Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikningakjör forsetakjör meðstjórnendakjör tveggja skoðunarmanna reikninga
  8. Önnur mál

Framboð og lagabreytingar
 
Framboð til forseta, stjórnar og skoðunarmanna reikninga þurfa að berast á netfangið [email protected] fyrir kl 18.00 þann 20. ágúst.
Lagabreytingar skulu berast 24 klst fyrir aðalfund.
 
Boðið verður upp á léttar veigar og veitingar.