Bæjarmálafundur

Bæjarmálafundur hjá Samfylkingunni í Kópavogi verður haldinn miðvikudaginn 17. september kl. 20:00 í Hlíðasmára 9.
Dagskrá:
- Yfirferð yfir helstu mál í bæjarstjórn og nefndum
- Önnur mál
Samfylkingarfólk í Kópavogi er hvatt til þess að koma og taka þátt.