Félagsfundur á Ísafirði

Verið velkomin á félagsfund Samfylkingarinnar á Vestfjörðum miðvikudaginn 17. september kl. 17:00.
Á fundinum förum við yfir flokksstjórnarfundinn og tökum samtal um komandi sveitarstjórnarkosningar og önnur mál.
Einnig er boðið upp á að taka þátt í fjarfundi: https://us06web.zoom.us/j/87439118672
Vonumst til að sjá ykkur sem flest!