Landsþing Ungs jafnaðarfólks

Landsþing Ungs jafnaðarfólks fer fram laugardaginn 13. september kl. 10:00-17:00 á Center Hotels Miðgarði, Laugavegi 120, 101 Reykjavík.
Öll sem skráð eru í UJ eru velkomin á landsþingið og við hvetjum sérstaklega þau sem hafa áhuga á starfi Ungs jafnaðarfólks til að skrá sig fyrir þingið.
Skráning í UJ fer fram hér
Skráning á landsþingið fer fram hér
Dagskrá landsþingsins verður kynnt á næstu dögum.
Á þinginu verður kosið í eftirfarandi stöður, og skulu framboð berast á [email protected]
Forseti til tveggja ára
Framhaldsskólafulltrúi til eins árs
3x meðstjórnendur til tveggja ára
1x meðstjórnandi til eins árs
12 miðstjórnarfulltrúar til eins árs
4-6 varamenn í miðstjórn til eins árs
Tveir endurskoðendur reikninga til eins árs