Opinn fundur með Víði Reynissyni

Hvetjum áhugasama til að mæta og ræða mikilvæg málefni.
Samfylkingin í Hafnarfirði boðar til opins fundar með Víði Reynissyni, þingmanni Samfylkingarinnar og formanni allsherjar- og menntamálanefndar, mánudaginn 8. september kl. 20:00 í húsnæði Samfylkingarinnar að Strandgötu 43.
Víðir ræðir við okkur um stöðuna í pólitíkinni í dag, þingveturinn fram undan, áherslur ríkisstjórnarflokkanna og önnur mál, t.d. hættumat fyrir höfuðborgarsvæðið.
Hvetjum áhugasama til að mæta og ræða mikilvæg málefni.
Öll velkomin!